Skilmálar

Afhending/afgreiðslutími

Innritun á komudegi er frá kl. 16. Lyklabox er við útihurð og gestur fær upplýsingar um lykilnúmer fyrir komu. Á brottfarardegi skal yfirgefa húsið eigi síðar en klukkan 12 að hádegi.
Verð vöru/þjónustu er með VSK og öllum auka kostnaði. Öll verð sem eru sýnd í gjaldskrá okkar byggjast á núverandi kaupverði á Íslandi ásamt öllum sköttum. Verð eru í evrum. Jaðar áskilur sér rétt til að breyta verði sem þegar hefur verið vitnað í eða birt í verðlista okkar án fyrirvara ef breytingar verða á sköttum eða annarra utan að komandi kostnaðarhækkana. Verð eru tryggt eftir að full greiðsla hefur átt sér stað.

Afbókunarskilmálar:

Afbókanir skulu sendar á netfangið info@jadarfarm.is .  Afbókanir sem berast 24 tímum fyrir komu eru ekki gjaldfærðar, en afbókanir sem berast innan við 24 tíma þarf að greiða að fullu.

Ábyrgðarskilmálar:

Jaðar er ekki ábyrgur fyrir tjóni sem verður sökum náttúruhamfara, verkföllum eða af öðrum sambærilegum ástæðum. Við áskiljum okkur einnig rétt til að breyta leiðum vegna veg- eða veðurskilyrða án fyrirvara.
Athafnir gests í húsinu og lóð þess er á ábyrgð gestsins. Ef slys eiga sér stað meðan á dvöl hans stendur sem rekja má til eigin aðgerða, aðgerða annarra gesta eða annarra utan að komandi manna að þá er það á ábyrgð gests.
  1. Nafn fyrirtækis: Jaðar
  2. Kennitölu: 231070-4359 (Eiríkur Blöndal)
  3. VSK-númer: 55571
  4. Heimilisfang: Jaðri, 311 Borgarnes
  5. Netfang: info@jadarfarm.is
  6. Skilmálar og að viðskiptavinurinn þurfi að haka við checkbox til að samþykkja skilmála.